Fundur í stjórnsýsluhúsinu
Hér gefur að líta nokkrar myndir sem teknar voru á fundi í stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, þar sem allir frambjóðendur á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ fengu tækifæri á að kynna sig og sín áherslumál. Fundurinn var með því sniði að frambjóðendur settust hver og einn hjá 3 - 6 fundargestum og röbbuðu við þá í 6 mínútur og að því loknu fóru þeir á næsta borð, og þannig gekk þetta koll af kolli. Mjög frísklegar umræður og skemmtilegar. Mér fannst þetta sérlega vel heppnaður fundur og fannst létt hljóð í öllum.














Ýmsir vestfirskir tenglar

Áhugavert

Flokksstarfið

Sveitarfélög





© Eiríkur Finnur Greipsson | Vefsmíði: Styx ehf./Magnús Háv.