Heimsókn norska sendiherrans í apríl 2011
Dag Wernø Holter sendiherra Norðmanna, heimsótti Ísafjarðarbæ 13. og 14 apríl 2011. Veðrið hefði mátt vera betra en vonandi tókst að kynna honum öflugt samfélag sem á möguleika á að miðla af ýmsu til frænda okkar ekki síður en að leggja drög að möguleikum okkar til að læra af frændum okkar í Noregi.