Myndir af forsíðu www.efg.is
Hér gefur að líta myndir sem eru flestar í "flash-borða" á forsíðu þessarar heimasíðu minnar. Myndirnar eru teknar af mér en auk þess af Páli Önundarsyni, Hlyni Kristjánssyni, Birni Inga Bjarnasyni og Halldóri Sveinbjörnssyni og birtar með leyfi þeirra.
Horft niður í Aðalvík Dynjandi í Arnarfirði, er fossa fallegastur Þingeyri séð frá Gemlufallsheiði, hjá einu af skiltunum sem sýna helstu og merkustu staði Gísla sögu Súrssonar. Mynd Björn Ingi Bjarnason Halldór Sveinbjörnsson er ekki lofthræddur maður, enda tók hann þessa mynd af Skutulsfirði og Ísafirði. Holtsbryggja er mikið og gott myndefni Höfn í Dýrafirði er náttúruperla Enn er Halldór Sveinbjörnsson í háloftunum með myndavélina. Hér ofan við Gleiðahjállann og horfir yfir Ísafjarðarbæ. Halldór Sveinbjörnsson er með næmt auga fyrir fallegu myndefni. Hér eru það Menntaskólabyggingar og Íþróttamannvirkin. Skrúður í Dýrafirði, var byggður upp af séra Sigtryggi Guðlaugssyni 1862-1959 og konu hans Hjaltlínu M Guðjónsdóttur 1890-1981. Ótrúleg speglun þorpsins í Súgandafirði er skjalfest hér af Páli Önundarsyni, hinum eina. Sandafell og Þingeyri í Dýrafirði - falleg bæði tvö, fellið og þorpið. Palli Önna tók Hlynur Kristjáns er höfundur þessa listaverks. Önundarfjörður














Ýmsir vestfirskir tenglar

Áhugavert

Flokksstarfið

Sveitarfélög





© Eiríkur Finnur Greipsson | Vefsmíði: Styx ehf./Magnús Háv.