Fundur í dag á Suðureyri

Í dag, miðvikudag, held ég fund á Suðureyri. Fundurinn verður haldinn á veitingastaðnum Talisman kl. 17:30. Þetta er opinn fundur og allir velkomnir. Heitt á könnunni. Ég mun ræða sveitarstjórnarmál og reifa helstu málefni sem snerta okkar byggðalag í nokkrum orðum. Eftir það er opið fyrir spurningar og spjall við fundagesti.

 













Ýmsir vestfirskir tenglar

Áhugavert

Flokksstarfið

Sveitarfélög





© Eiríkur Finnur Greipsson | Vefsmíði: Styx ehf./Magnús Háv.