Kosningalimra

Fékk þessa vinalegu hvatningarlimru frá frænda mínum Degi Ásgeirssyni í gær 8. maí 2010 og leyfi mér að deila henni með ykkur:

 

Sæll vinur og frændi.
Sá að þú varst að bjóða í kaffi og vöfflur, vildi gjarnan hafa verið þar.
Datt í hug þessi limra.

Hann Eiríkur – oddvitinn snjalli
er alls ekki kominn að falli.
Með vöfflum og rjóma
og kaffi “aroma”
hann atkvæðin seiðir af fjalli.

Kv. Dagur
 

Dagur er giftur Sunnevu Traustadóttur og eru þau bæði frá Flateyri.

Ţmsir vestfirskir tenglar

┴hugavert

Flokksstarfi­

SveitarfÚl÷g

© EirÝkur Finnur Greipsson | VefsmÝ­i: Styx ehf./Magn˙s Hßv.